Færsluflokkur: Dægurmál
12.12.2008 | 15:47
Þetta er það sem heitir að drulla upp á bak.
ISG er ekki þjóðin. Ekki einu sinni táknrænt. Nú hefur hún snúist á ás með sjálfstæðishundunum um að vernda hátekjulýðinn, sem kallar mótmælendur skríl, en sér ekki að mótmælendur eru bara táknrænt skríll.
Nú er svo komið að ég mun aldrei kjósa D né S. og alls ekki B.
Þakkir til ISG, táknrænt, fyrir að hafa sannfært mig um að samflykkingin sé ekki jafnaðarmannaflokkur, ekki einusinni táknrænt.
Áfram táknrænt Ísland ohf
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 23:27
Allt farið til vítis
og mennirnir sem eru ábyrgir sitja enn í ríkisstjórn, seðlabanka nú eða eru að kaupa fyrirtæki á lánum og halda hringrásinni áfram.
Það þarf að fara að gera eitthvað og það róttækt.
Ísland í dag samkvæmt Economist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.12.2008 | 23:23
Drepa niður íslenskan iðnað?
é ekki frekar að reyna að peppa hann upp? Lækka álögur á íslenskum bjór og hvetja fólk til að velja íslenskt?
NEi, bst að hækka allt draslið bara. Drepa alla innlenda framleiðslu.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 16:33
Er bjarghringurinn úr steinsteypu?
ÍSlendingar, biðjum þess öll að seðlabankinn fari ekki að nota lánið frá IMF til að halda henni uppi.
Krónan veiktist um 1,2% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.12.2008 | 15:14
Ekki hugsa, bara framkvæma.
Vill lækka laun ríkisforstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 14:16
Brandarinn heldur áfram
einn verður hengdur, en þeir sem sviku mest verða gerðir að hetjum. Það þarf enginn að segja mér það, að það hafi aðeins eitt fíflið millifært allt sitt drasl þegar það vissi í hvað stefndi, því þau vissu í hvað stefndi.
Rykinu hefur verið slegið upp, en ég vernda augu mín og reyni að sjá í gegnum spillinguna.
Reynið að gera slíkt hið sama, til að vernda komandi kynslóðir.
Lögregla rannsakar bankastarfsmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
11.12.2008 | 14:10
Hringrásarvíkingarnir
Enn á ný er það staðfest að ég hafði rétt fyrir mér. Fyrirtækin seldu sig hvort öðru og alltaf hækkaði verðið og þar með veðið líka. Svona gengu félögin fram og aftur á milli sín, alltaf í höndum sömu eigenda, en bara mismunandi ehf. Svo keypti sauðsvartur almúginn eitt tvö bréf í góðri trú um að fyrirtækið væri rísandi sól og myndi að lokum skila milljónföldum hagnaði.
En raunin var önnur. Fyrirtækin gleyptu peningana og voru í raun aldrei sterk, nema á pappírunum.
Eina raunverulega fé þessara fyrirtækja, var það sem almenningur setti inn með kaupum á skuldabréfum. Hitt voru bara lánsupphæðir í banka, banka sem var í eigu sömu mannana og fyrirtækin sem fengu lánin til að kaupa hvort annað.
Davíð Oddson hefði betur einbeitt sér að forða því að eigendur bankana gætu átt fyrirtæki en því að eigendur fyrirtækja gætu átt fjölmiðla.
Sami maður beggja vegna borðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 14:04
Ekki getur fólk treyst bönkunum
en ég á enga milljarða. ekki einusinni milljón. ekki einu sinni hundraðþúsund kall. Jafnvel ekki tíuþúsund kr.
Getum við keypt bankana fyrir peningana sem við eigum, nei, þeir eiga peningana, ekki við.
Þjóðin lúrir á milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 14:02
Sjálfstæðisskatturinn ohf
HVENÆR Á AÐ HÆKKA HÁTEKJUSKATT OG FJÁRMAGNSTEKJUSKATTTTTTTT?????
Ætlum við að sætta okkur við þetta?
Tekjuskattur og útsvar hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 14:00
Ótímabær aðgerð
ESB býr sig undir umsókn frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- brell
- stormsker
- brjann
- hvirfilbylur
- svartur
- nimbus
- bjarnihardar
- prakkarinn
- kreppukallinn
- jon-o-vilhjalmsson
- hagbardur
- utvarpsaga
- thj41
- ipanama
- vefritid
- gbo
- jensgud
- reykur
- einari
- killjoker
- gandri
- gullvagninn
- skessa
- gorgeir
- disdis
- idda
- kreppan
- juliusbearsson
- katrinsnaeholm
- larahanna
- huldumenn
- sjonsson
- savar
- vilhjalmurarnason
- vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar