23.11.2008 | 22:56
En hvað með stjórnmálamennina?
Eru þeir ekki marklausir? Segja eitt, gera annað og meina það þriðja.
Ljúga að okkur að allt sé í lukkunnar velstandi og svo búmm... við erum gjaldþrota.
Hverjum gefa þeir bankana næst?
Björn: Fjölmiðlar marklausir við núverandi aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- brell
- stormsker
- brjann
- hvirfilbylur
- svartur
- nimbus
- bjarnihardar
- prakkarinn
- kreppukallinn
- jon-o-vilhjalmsson
- hagbardur
- utvarpsaga
- thj41
- ipanama
- vefritid
- gbo
- jensgud
- reykur
- einari
- killjoker
- gandri
- gullvagninn
- skessa
- gorgeir
- disdis
- idda
- kreppan
- juliusbearsson
- katrinsnaeholm
- larahanna
- huldumenn
- sjonsson
- savar
- vilhjalmurarnason
- vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú skilur ekki.
Ef fjölmiðlar segja ljótt um ráðherra þá eru þeir að æsa til ólöglegra óeirða og vera leiðinlegir.
Þessvegna þarf Bjössi litli lögguher með bang-bang byssur og önnur leikföng....
Ekki það að það má alveg vera meiri harka í fjölmiðlum á allt þetta fjármála, stjórnmálapakk.
ari (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 23:18
já ari minn, það er satt, því miður. Þetta er ekki lýðræði, þetta er þingræði sem hefur tekið sér alræði.
Og helv. stjórnmálamennirnir eiga ekki að fá að svo mikið sem eiga einn hlut í fyrirtæki.
Diesel, 24.11.2008 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.