3.12.2008 | 18:25
Sá Knút í fyrra
og ég get sagt ykkur það að hann var mikið krútt. Ekki hafði mig grunað að Berlín væri svona falleg borg.
En ég er viss um að Knútur vill a.m.k ekki koma hingað, þó svo að Björgúlfarnir væru til í að kosta flutninginn, því að hann yrði að sjálfsögðu stoppaður upp.
Knútur fórnarlamb lánsfjárkreppunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- brell
- stormsker
- brjann
- hvirfilbylur
- svartur
- nimbus
- bjarnihardar
- prakkarinn
- kreppukallinn
- jon-o-vilhjalmsson
- hagbardur
- utvarpsaga
- thj41
- ipanama
- vefritid
- gbo
- jensgud
- reykur
- einari
- killjoker
- gandri
- gullvagninn
- skessa
- gorgeir
- disdis
- idda
- kreppan
- juliusbearsson
- katrinsnaeholm
- larahanna
- huldumenn
- sjonsson
- savar
- vilhjalmurarnason
- vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sennilega væri það honum fyrir bestu að fá felsi á norðurhjara. Líklegra betra fyrir hann að drepast á ísnum en að lifa í dýragarði.
Hjörleifur Jóhannesson, 3.12.2008 kl. 19:29
Hundar og kettir lifa í þéttbýli , því ekki Knut svo framalega sem hann gengur ekki laus.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.