Íslendingar opnið augun, gengi seðlabankans er lygi.

athugið bara gengi Íslensku krónunar í evrópska seðlabankanum.

http://www.ecb.int/stats/exchange/eurofxref/html/eurofxref-graph-isk.en.html

hættum nú að láta stjórnvöld ljúga að okkur til að sýnast betri en þau eru.

Treystið aldrei stjórnmálamanni. og treystið aldrei seðlabankastjóra sem er "fyrrverandi" stjórnmálamaður


mbl.is Búist við áframhaldandi styrkingu krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gengi Evrópska Seðlabankans er síðan á mánudag, því engin viðskipti hafa farið fram þar síðan þá.

Kalli (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 09:04

2 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Þetta ætti nú ekki að vera mjög flókið þá.

Keyptu evrurnar hér heima en ekki í evrópska seðlabankanum.

Carl Jóhann Granz, 5.12.2008 kl. 09:55

3 identicon

Evrópskir bankar eiga engar krónur lengur, ef þeim vantar krónur þá verða þeir að kaupa þær af íslensku bönkunum þ.e.a.s á opinbera genginu.

Kalli (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:08

4 identicon

Evrópski seðlabankinn lýgur.

Við sjáum bara fréttir og viðburði síðustu 8 vikna - Evrópusambandið ætlar að gleypa okkur.

Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Diesel

Höfundur

Diesel
Diesel
Lúsugur verkamaður sem að ýmsir hafa keppst við að skuldsetja, 4 barna faðir, harðgiftur og kjaftfor.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 604

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband