8.12.2008 | 13:18
Hafa greiningardeildirnar ekki gert nóg?
þær fóru nú fyrir bönkunum rétt fyrir hrun og sögðu fólki hve gott væri að fjárfesta í sjóðum og hlutabréfum bankanna korter fyrir hrun. Ætlið þið að halda áfram að trúa þessum auglýsingabrellum bankanna?
Reiknar með að krónan styrkist enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- brell
- stormsker
- brjann
- hvirfilbylur
- svartur
- nimbus
- bjarnihardar
- prakkarinn
- kreppukallinn
- jon-o-vilhjalmsson
- hagbardur
- utvarpsaga
- thj41
- ipanama
- vefritid
- gbo
- jensgud
- reykur
- einari
- killjoker
- gandri
- gullvagninn
- skessa
- gorgeir
- disdis
- idda
- kreppan
- juliusbearsson
- katrinsnaeholm
- larahanna
- huldumenn
- sjonsson
- savar
- vilhjalmurarnason
- vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á miðvikudegi: "Greiningardeild reiknar með að krónan falli um 20%"
Á mánudegi: "Fyrst við klúðruðum spánni fyrir helgi ætlum við bara spá því að hún haldi áfram að mjakast sömu leið og hún hefur gert..."
Er ekki spurning um að bara sleppa því að gefa út yfirlýsingar þegar búið er að skíta upp á hnakka
Andri (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 13:59
nákvæmlega, þetta er bara ruslalýður. þeir vita ekki blautan skít en ætlast til að það sé tekið mark á þeim
Diesel, 8.12.2008 kl. 14:20
Alveg rólegur á yfirlýsingunum um að þeir viti ekki neitt.
Maggi (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.