8.12.2008 | 13:32
Fjármáláfjós landsins eru mafíubæli
og ekkert annað. Þar eru keyrðir fram okurvextir sem jafnvel mafíum rússkí og bella italia dettur ekki í hug að láta sér dreyma um. og svo keyrir um þverbak þegar þeir hafa lagalegar heimildir til að gera fólk gjaldþrota á svipstundu. Það eina sem ekki er leyft enþá, er að fólk sé selt úr landi sem þrælar.
og ekki láta mig byrja á helvítis milliinnheimtustofnununum. megi þær brenna í víti.
Mótmæla innheimtuaðferðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- brell
- stormsker
- brjann
- hvirfilbylur
- svartur
- nimbus
- bjarnihardar
- prakkarinn
- kreppukallinn
- jon-o-vilhjalmsson
- hagbardur
- utvarpsaga
- thj41
- ipanama
- vefritid
- gbo
- jensgud
- reykur
- einari
- killjoker
- gandri
- gullvagninn
- skessa
- gorgeir
- disdis
- idda
- kreppan
- juliusbearsson
- katrinsnaeholm
- larahanna
- huldumenn
- sjonsson
- savar
- vilhjalmurarnason
- vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sællt veri fólkið en ég er aðilinn sem bíllinn var tekkin af og við erum að mótmæla hvernig lýsing er að vinna sína vinnu, ég gerði mér fulla grein fyrir því að geingis trigð lán fara fram en ég skal bara seigja ykkur dæmið eins og það er frá upphafi.
í ágúst 2007 kaupi ég þennan umræda bíl á 2.200.000. krónur
ég borga strax út 1.000.000 kr
eftirstöðvarnar bið ég lysingu um að lána mér fyrir semsagt 1.200.000 til 2 ára þar sem ættlaði mér að eignast bíllinn þar sem mig lángaði ekki að vera með skuldir á eftir mér í mörg ár.
í ágúst 2008 hætti ég að geta greit af þar sem ég var bæði ekki að fá borgað og vinnan var farinn að dragast verulega saman en ég reyni samt að gera mitt besta til að reyna að fá mína peninga inn og einig að skapa mér meiri vinnu til að geta greit af mínum lánum en ef þið hafið kíkt út þá er ekki míkið verið að framkvæma svo það var nú ekki hægt að velja úr verkefnum en ég gat feingið að vinna fyrir aðila sem hafa það orð á sér að vera ekkert sérstaklega duglegir að greiða sína reykninga svo ég ákveð að vera ekkert að taka þá vinnu.
Í oktober 2008 fer ég á fund lysingar og seigi stöðuna ekki góða því það sé erfit að fá peninga og ég spir hvort sé möguleiki að geta tekið þær afborganir sem eru komnar í vanskil og setja þær afturfyrir og frista lánið svo ég borgi vexti í vetur á meðan þetta versta er að líða hjá. Svarið sem ég fékk var nei ekki nema ég myndi byðja pabba og mömmu um að gánga í veð fyrir skuldunum og afborganir færu aldrey niður fyrir það sem ég var að borga fyrir ári.
En það vill svo skemtilega til að það virðist ekkert vera sama árferði og var í firra því ver og miður svo ég tek þá ákvörðun heldur en að gánga að þessu og setja mömmu og pabba í veð þá fer ég með tækin til þeira og skila þeim inn til þeira.
bíllin var metinn sem uppítökuverð frá heklu 3.400.000
aðfinslur til niðurfellingar 2.958.585
svo verðmat bílsins sem eftir stendur 441.411
eftirstöðvar 2.209.853
bíll til lækunar því 441.411
það sem ég á eftir að borga þeim 1.768.442
og þá er eftir vagnin og Hjólagrafa
ég kaupi tæki fyrir 11.000.000 í firra borga út 4.500.000
nú er búið að taka þetta allt og ég á að borga þeim ca 9.400.000
ef ég hefði lagt upp með það í upphafi að borga þetta ekki þá hefði ég stofnað EHF.
Jón Heiðar (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:12
Já Jón. Svona er þetta. Mér finnst svo fyndið þegar fólk er að gagnrýna ykkur og segja að þið eigið bara að borga ykkar skuldir. Fólk áttar sig bara alls ekki á því að þetta er svívirðileg hækkun sem hefur orðið á þessum helv. gengistryggðu lánum.
og þar fara fjármálamafíurnar íslensku fremstar í flokki
Diesel, 8.12.2008 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.