9.12.2008 | 13:38
En samt er ekkert gert
til þess að reyna að endurvekja traustið. Sömu risaeðlurnar sitja sem fastast í sínum stólum og vona að almenningur gleymi þessu eins og almenningur gleymdi eftirlaunafrumvarpinu, kvótaþjófnaðinum, bermúdaskálinni, Árna Johnsen og svo framvegis.
Ég væri til í þátt sem héti "Icelandic government makeover, extra extreme version"
og þar væri skipt um allt heila klabbið, sjálfstæðisflokkur og framsóknarflokkur yrðu bannaðir og samfylkingin leyst upp. Þingmönnum væri fækkað í 21 og enginn mætti sitja á þingi meira en 3 kjörtímabil. Þá yrði viðkomandi bara að fara að vinna verkamannastörf.
![]() |
Bankakerfið nýtur lítils trausts |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
brell
-
stormsker
-
brjann
-
hvirfilbylur
-
svartur
-
nimbus
-
bjarnihardar
-
prakkarinn
-
kreppukallinn
-
jon-o-vilhjalmsson
-
hagbardur
-
utvarpsaga
-
thj41
-
ipanama
-
vefritid
-
gbo
-
jensgud
-
reykur
-
einari
-
killjoker
-
gandri
-
gullvagninn
-
skessa
-
gorgeir
-
disdis
-
idda
-
kreppan
-
juliusbearsson
-
katrinsnaeholm
-
larahanna
-
huldumenn
-
sjonsson
-
savar
-
vilhjalmurarnason
-
vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.