9.12.2008 | 14:29
Ég er ekki hissa
en ég verð að viðurkenna að ég er töluvert vonsvikinn.
Ég er einn af þeim sem spáði algjöru hruni hennar við að kasta henni á flot aftur, en sem betur fer virtist ég ætla ða hafa rangt fyrir mér. Nú verður óspennandi að fylgjast með.
Ég vona að hún komist aftur á uppleið, en fólk verður samt að átta sig á að þegar keyrð er svona haftastefna, þá verða viðskipti með krónuna minni.
En ég spái samt hruni... ég er ekki svartsýnn, ég er raunsær
Áfram Ísland ohf
![]() |
Krónan byrjuð að veikjast á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
brell
-
stormsker
-
brjann
-
hvirfilbylur
-
svartur
-
nimbus
-
bjarnihardar
-
prakkarinn
-
kreppukallinn
-
jon-o-vilhjalmsson
-
hagbardur
-
utvarpsaga
-
thj41
-
ipanama
-
vefritid
-
gbo
-
jensgud
-
reykur
-
einari
-
killjoker
-
gandri
-
gullvagninn
-
skessa
-
gorgeir
-
disdis
-
idda
-
kreppan
-
juliusbearsson
-
katrinsnaeholm
-
larahanna
-
huldumenn
-
sjonsson
-
savar
-
vilhjalmurarnason
-
vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eina ástæðan fyrir hækkuninni er að hömlur eru á kaupum á gjaldeyri, en kvaðir á sölu. Það er auðvitað algert kjaftæði að halda því fram að krónan sé á floti og ljóst að ef um alvöru "fleytingu" hefði verið að ræða, þá hefði hún sokkið eins og steinn.
Persónulega vonast ég til að sjá krónuna veika um sinn - þá næst að bæta hluta þess skaða sem var unninn með því að hafa hana allt, allt of sterka um langan tíma.
Púkinn, 9.12.2008 kl. 14:53
Mikið held ég að andstæðingar krónunnar sé glaðir núna. Nú dansa þeir stríðsdans og kæti og syngja að krónan sé ónýt því hún sökkvi bara.
Já, nú kætist Evru-grátkór Samfylkingarinnar.
Króni Aurason (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 15:01
Heyrðu nú! Ég er sammála þér. Krónan mun hrynja. Og ég er ekki hissa á því að eftir nokkra vikur munum við komast að því að viðskiptin með krónuna er Glitnir að reyna styrkja hana sjálfir. Að svindla einsog þeir eru þekktir fyrir.
Einar (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 15:06
Vonum bara að Davíð sé ekki að ausa IMF láninu í það að halda krónunni í verði.
Þá erum við í djúpum geir..ég meina kúk
Diesel, 9.12.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.