Ég er ekki hissa

en ég verð að viðurkenna að ég er töluvert vonsvikinn.

Ég er einn af þeim sem spáði algjöru hruni hennar við að kasta henni á flot aftur, en sem betur fer virtist ég ætla ða hafa rangt fyrir mér. Nú verður óspennandi að fylgjast með. 

Ég vona að hún komist aftur á uppleið, en fólk verður samt að átta sig á að þegar keyrð er svona haftastefna, þá verða viðskipti með krónuna minni.

En ég spái samt hruni... ég er ekki svartsýnn, ég er raunsær

Áfram Ísland ohf


mbl.is Krónan byrjuð að veikjast á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Eina ástæðan fyrir hækkuninni er að hömlur eru á kaupum á gjaldeyri, en kvaðir á sölu.   Það er auðvitað algert kjaftæði að halda því fram að krónan sé á floti og ljóst að ef um alvöru "fleytingu" hefði verið að ræða, þá hefði hún sokkið eins og steinn.

Persónulega vonast ég til að sjá krónuna veika um sinn - þá næst að bæta hluta þess skaða sem var unninn með því að hafa hana allt, allt of sterka um langan tíma.

Púkinn, 9.12.2008 kl. 14:53

2 identicon

Mikið held ég að andstæðingar krónunnar sé glaðir núna.  Nú dansa þeir stríðsdans og kæti og syngja að krónan sé ónýt því hún sökkvi bara.

Já, nú kætist Evru-grátkór Samfylkingarinnar.

Króni Aurason (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 15:01

3 identicon

Heyrðu nú! Ég er sammála þér. Krónan mun hrynja. Og ég er ekki hissa á því að eftir nokkra vikur munum við komast að því að viðskiptin með krónuna er Glitnir að reyna styrkja hana sjálfir. Að svindla einsog þeir eru þekktir fyrir.

Einar (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 15:06

4 Smámynd: Diesel

Vonum bara að Davíð sé ekki að ausa IMF láninu í það að halda krónunni í verði.

Þá erum við í djúpum geir..ég meina kúk

Diesel, 9.12.2008 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Diesel

Höfundur

Diesel
Diesel
Lúsugur verkamaður sem að ýmsir hafa keppst við að skuldsetja, 4 barna faðir, harðgiftur og kjaftfor.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband