16.12.2008 | 21:05
Kannski var okkar hækkun bara táknræn?
Eða hvað? ég skil ekki hví okkar stýrivextir þurfa að vera í hæstu hæðum þegar öll önnur hagkerfi láta sína sunka niðurávið????
![]() |
Vextir 0-0,25% í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Diesel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
brell
-
stormsker
-
brjann
-
hvirfilbylur
-
svartur
-
nimbus
-
bjarnihardar
-
prakkarinn
-
kreppukallinn
-
jon-o-vilhjalmsson
-
hagbardur
-
utvarpsaga
-
thj41
-
ipanama
-
vefritid
-
gbo
-
jensgud
-
reykur
-
einari
-
killjoker
-
gandri
-
gullvagninn
-
skessa
-
gorgeir
-
disdis
-
idda
-
kreppan
-
juliusbearsson
-
katrinsnaeholm
-
larahanna
-
huldumenn
-
sjonsson
-
savar
-
vilhjalmurarnason
-
vga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð dagsins, vikunnar, mánaðarins... "Hagstjórnarmistök."
Ásgrímur Hartmannsson, 16.12.2008 kl. 21:53
já og táknrænn
Diesel, 16.12.2008 kl. 23:57
Háir stýrivextir voru hugsaðir til að viðhalda stöðugleika og halda niðri verðbólgu svo skuldir heimilanna hækkuð. "Eftir á að hyggja" (ein vinsælasta byrjun á setningu nú um stundir) hefði verið betra að afnema verðtrygginguna. En það var bara allt of ódýrt ráð því það hefði gagnast almenningi og þarf ekki hagfræðing til að sjá það.
Magnús Sigurðsson, 17.12.2008 kl. 22:36
þarna átti að vera "svo skuldir heimilanna hækkuðu ekki."
Magnús Sigurðsson, 17.12.2008 kl. 22:37
Þetta er dæmi sem mitt heilabú getur ekki melt
Hólmdís Hjartardóttir, 19.12.2008 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.